Láttu gervigreindina auðvelda vinnuna

Sérhæfð gervigreind

Skoðaðu myndbandið hér til vinstri til að skoða hvað gervigreindin getur gert fyrir þig

Tölvupóstur

Gervgreind hjálpar til við að semja og svara tölvupóstum á fagmannlegan hátt

Verkfæri

Verkfærin okkar auðvelda vinnuna og hjálpa til við textagerð og hugmyndasköpun

Spjallmenni

Ræddu við aðstoðarmennina okkar um allt milli himins og jarðar

Tölvupósturinn

Eitt af því sem tekur mikinn tíma í nútíma starfi eru samskipti í gegnum tölvupóst. Gervigreindin getur svarað fyrir þig á faglegan hátt eða samið tölvupósta frá grunni.

Þú einfaldlega afritar þann póst sem þú ætlar að svara og setur inn svarið í stikkorðum. Gervigreindin semur faglegan og kurteisislegan póst sem þú afritar svo og setur inn í póstforritið þitt sem svar. Einfaldara getur það varla verið.

– Vissir þú að það er hægt að svara erlendum póstum á íslensku og gervigreindin þýðir svarið þitt yfir á viðkomandi tungumál.

Verkfærin

Sérhönnuð gervigreindarverkfæri spara tíma og einfalda vinnuna

  • Starfsauglýsingar

  • Yfirlestur

  • Fréttir á heimasíðuna

  • Textar á samfélagsmiðla

  • Skoða kosti og galla

  • Allt þetta og meira til er á Skrifstofan.net

Spjallmenni sem ráðleggja og greina

Með Gervigreindinni er leikur einn að nálgast mikið magn upplýsinga og fá ráðleggingar. Spjallmennin okkar gera þér kleift að ráðfæra þig og fá ráðgjöf um allt á milli himins og jarðar. Vantar þig ráð vegna óánægðra viðskiptavina eða langar þig að gera áætlanir. Þá geta spjallmennin okkar komið að góðum notum.

Hvað eru spjallmenni?

Spjallmenni eru sérhæfðir aðstoðarmenn sem hægt er að tala við um ýmis mál sem tengjast vinnunni.

Inni á Skrifstofan.net er hægt að finna fjölbreytta gervigreindar-ráðgjafa um mál sem tengjast starfinu. Þarftu ráð varðandi erfiða viðskiptavini? Langar þig að greina fyrirtækið betur? Þú finnur þetta og margt fleira í aðstoðarmönnunum okkar.

Viltu koma í áskrift?

skráðu þig inn hér að ofan eða hafðu samband til að kaupa leyfi í magni