Verðskrá Skrifstofunnar

Hér finnur þú upplýsingar um verð og áskriftarleiðir

32+

Verkfæri

10+

Aðstoðarmenn

Grunnur
Mánaðaráskrift

Áskriftarverð er 2990,- krónur á mánuði. Aðgangur að grunnverkfærum og aðstoðarmönnum

Premium
Mánaðaráskrift

Áskriftarverð er 3990,- krónur á mánuði. Aðgangur að öllum verkfærum og aðstoðarmönnum

Grunnur
Ársáskrift

Áskriftarverð er 29.990,- krónur á ári. Aðgangur að grunnverkfærum og aðstoðarmönnum

Premium
Ársáskrift

Áskriftarverð er 39.990,- krónur á ári. Aðgangur að öllum verkfærum og aðstoðarmönnum

Að kaupa leyfi í magni fyrir starfsfólk?

Með sérstöku kóðakerfi er lítið mál að kaupa leyfi fyrir allt starfsfólk og dreifa því til þeirra hratt og örugglega. Það útilokar allt tæknivesen með aðganga og innskráningar.

  • Þú sendir okkur póst og pantar leyfi

  • Við útbúum kóða og sendum til baka

  • Þú færð reikning einu sinni á ári

Viltu koma í áskrift?

skráðu þig inn hér að ofan eða hafðu samband til að kaupa leyfi í magni