Um Kunnáttu
KKunnátta ehf. er hugbúnaðar og þjónustufyrirtæki sem stofnað var af Bergmanni Guðmundssyni og Hans Rúnari Snorrasyni árið 2024. Markmið fyrirtækisins er að veita fyrsta flokks ráðgjöf og þjónustu til skóla, sveitarfélaga og fyrirtækja ásamt því að hanna og forrita ýmis konar lausnir til að nota í rekstrinum. Kunnátta ehf. hefur einnig búið til fjölmarga leiki og aðrar gervigreindarlausnir til að nota í skólakerfinu og í fyrirtækjarekstri.
Eigendur Kunnáttu
Hans Rúnar Snorrason og Bergmann Guðmundsson eru eigendur Kunnáttu ehf. og stofnendur Skrifstofan.net ásamt fleiri lausnum sem notaðar eru í skólum og fyrirtækjum.